Stóri-Bakki er 25km frá Egilsstöðum og aðeins 5km frá Þjóðveginum. Við byrjuðum 2009 og var stefnan tekin á að reka tamningastöð og rækta hross. Í dag erum við komin í ferðaþjónustu. Erum að leiga tvö hús og erum með hestaleigu. Erum samt ennþá með hross til sölu, bæði tamin hross og tryppi.
Húsið okkar
Nórðurljós
Gestahúsið Álfabakki
Álfabakki
Hesthúsið