Álfþór frá Stóra-Bakka er seldur til Bandaríkjanna. Hann er einstaklega geðgóður og skemmtilegur geldingur. Móðir hans er Hreyfing frá Eskifirði sem er einnig alveg einstök og faðirinn er Gígjar frá Auðsholtshjáleigu. Álfþór var aðeins inni[…]
Vigur seldur til Þýskalands
Vigur frá Stóra-Bakka er seldur til Þýskalands og fór út í gær. Hann er svakalega efnilegur ungur geldingur, mikið hágengur með gott tölt og góða reisingu. Það er mikil eftirsjá í þessum en þar sem[…]
Freyþór seldur
Freyþór frá Stóra-Bakka var seldur norður í Skagafjörðinn í síðustu víku. Hann er einstaklega skemmtilegur karakter. F: Hróður frá Refsstöðum (8,39) FF: Léttir frá Stóra-Ási (8,05) FM: Rán frá Refsstöðum (7,66) M: Spenna frá Sólheimum[…]
Hrönn seld til Þýskalands
Yndislega Hrönn okkar er seld til Þýskalands og mun fljúga út á miðvikudaginn. Hún er undan Hróðri frá Refsstöðum og Gjálp frá Álftagerði IV (8,24 fyrir hæfileikar). Söknum hennar nú þegar enda alveg einstakt hross![…]
Bjargþór seldur
Bjargþór frá Stóra-Bakka, fæddur 2014, var seldur í síðustu víku. Þetta er spennandi og vel ættaður geldingur sem sýnir bæði tölt og brokk. Hann er núna í Reykjavík og vonum við að nýji eigandinn mun[…]