Hvað þeir eru að gera þegar þeir halda enginn sé að horfa á þá…
Höfundur: Tina Künzel
Ræktun 2018
Þá erum við búin að keyra allar merar norður og suður og fara þær undir þessar hestar: Þöll frá Vík í Mýrdal (8,31) x Arion frá Eystra-Fróðholti (8,91) Gæfa frá Breiðumörk II (8,05) x Skýr[…]
Dalvör sýnd
Það var smá skyndiákvörðun að fara með Dalvöru frá Eskifirði í dóm en kom hún nokkuð vel út! Tölt 8,5 Brokk 8,0 Skeið 5,0 Stökk 7,5 Vilji&Geðslag 8,5 Fegurð í reið 8,0 Fet 8,5 Hæfileikar[…]
Folöld 2018
Í ár fengum við þrjú folöld, tvö hestfolöld og eitt merfolald. Heiðir frá Stóra-Bakka F: Hreyfill frá Vosabæ II (8,54) FF: Dugur frá Þúfu (8,49) FM: Kolbrún frá Vorsabæ II (7,80) M: Þöll frá Vík[…]
Vilníus seldur
Vilníus frá Stóra-Bakka var seldur norður í Skagafjörðinn. Hann er undan Gjóstu frá Laufási Gustsdóttir og Fróða frá Staðartungu.