Þá erum við búin að keyra allar merar norður og suður og fara þær undir þessar hestar:
Þöll frá Vík í Mýrdal (8,31) x Arion frá Eystra-Fróðholti (8,91)
Gæfa frá Breiðumörk II (8,05) x Skýr frá Skálakoti (8,70)
Ynja frá Miðkoti (8,04) x Skýr frá Skálakoti (8,70)
Dífa frá Engihlíð (7,84) x Ljósvaki frá Valstrýtu (8,54)