Dalvör sýnd

Það var smá skyndiákvörðun að fara með Dalvöru frá Eskifirði í dóm en kom hún nokkuð vel út!

Tölt 8,5
Brokk 8,0
Skeið 5,0
Stökk 7,5
Vilji&Geðslag 8,5
Fegurð í reið 8,0
Fet 8,5
Hæfileikar 7,70
Hægt tölt 8,0

Höfuð 7,0
Háls/Herðar/Bógar 8,0
Bak og lend 7,0
Samræmi 7,5
Fótagerð 9,0
Réttleiki 7,5
Hófar 7,5
Prúðleiki 7,5
Sköpulag 7,78

Aðaleinkunn: 7,73

Dalvör fór einnig í Gæðingakeppni B-Flokk í júní og fékk 8,21.
Í vetur tók hún einnig þátt í fjórgang V1 og fór í 6,20.

Dalvör er ennþá til sölu! Hún er þæg og góð reiðhryssa sem gæti verið sniðug fyrir ungling í keppni. Hún er mjög ganghrein og vel tamin. Hefur einnig verið notuð undir túristar í hestaleigu.

F: Andvari frá Ey I (8,36)
FF: Orri frá Þúfu (8,34)
FM: Leira frá Ey I

M: Bylgja frá Stöð (7,86)
MF: Dagur frá Kjarnholtum (8,24)
MM: Grána frá Breiðdalsvík