Vigur seldur til Þýskalands

Vigur frá Stóra-Bakka er seldur til Þýskalands og fór út í gær. Hann er svakalega efnilegur ungur geldingur, mikið hágengur með gott tölt og góða reisingu. Það er mikil eftirsjá í þessum en þar sem við erum að fækka og snúa okkur að öðru vorum við að ákveða að láta hann frá okkur. Hann verður í góðum höndum út í Þýskalandi og verður spennandi að fylgjast með honum! Vigur er undan Bylgju gömlu frá Stöð og Eld frá Torfunesi.


Vigur tveggja mánaða taminn